I Køben

Kaupmannahöfn tók vel á móti okkur með 26 gráðu hita og glampandi sól.  Einnig máttu danirnir ekki sjá okkur draga upp kort án þess að bjóða okkur aðstoð og segja okkur til vegar. Kannski litum við út fyrir að vera alveg LOST!

Vid erum búnar ad lenda í ýmsu skemmtilegu eins og okkar er von og vísa. Villast smavegis hér og þar og vorum eins og bjálfar þegar vid röltum med ferðatöskurnar frá Hovedbanegard ad hótelinu og gengum eftir aðalverslunargotunni Vesterbrogade!! Komust svo ad tví ad hótelið okkar er á horni Helgolandsgade og Istegade!!! Ekki fallegasta útsýnið út úr hótelglugganum á mellurnar á horninu en hótelið er allt í lagi og góð þjónusta og alltaf öryggisverdir á nóttunni.

Meira kemur síðar eins og frasar sem hafa dottid upp úr okkur eda þeim sem vid hittum. Eins og í gærkvöldi sagdi Steingerdur vid mig: "Sérdu færeysku ullarpeysuna, þær eru svo mikið í tísku núna" Ég: "Ha þægilegu skautapeysuna"  Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

hlakka til ad sjá thig, kk. Solla

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.6.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

danmark er dejligt ! det må jeg sige hilsen fra mig i danmark !

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband