27.6.2008 | 03:53
Framhaldskönnun á uppáhaldsnáttúruperlum Íslands
Langaði að gera framhaldskönnun á því hvað lesendur telja vera það sem stendur upp úr í íslenskri náttúru og ferðamennsku.
Helst langar mig að fá fram þær náttúruperlur sem flokkast ekki undir þessa hefðbundnu ferðamannastaði.
Flokkur: Lífstíll | Breytt 3.7.2008 kl. 14:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 25.8.2009 Nokkrar laugar hér sem ég vissi ekki um
- 17.7.2009 Súrt og basískt fæði
- 16.6.2009 Framsóknarleiðin
- 5.6.2009 Vil sjá okkur ganga skrefi lengra
- 23.5.2009 Gaman að sjá hvað Dalai Lama fær góðar móttökur
Tenglar
Hugur (líkami og sál)
- Compassion focused therapy
- The Journey - Brandon Bay Aðferðafræði til lækninga
- Lótushús Námskeið og hugleiðsla
- Howard Gardner
- The Light Model Dr. Marcia Andersen
- Lorraine Wright Frumkvöðull í fjölskylduhjúkrun
- Dr. Padesky Síða um CBT / HAM = Hugræn atferlismeðferð
- Mindfulness Tækni til að öðlast sálarró og meðhöndla tilfinningar
- Síða með Mindfulness diskum
- Shambala og Mindfulness
- Blogg Mindfulness
- Centre for Mindfulness research and practice
Sál (hugur og líkami)
- Tarotspá Glastonburry Tarot spil
- Útvarpstöð fyrir sálina!
- Frí Talnaspeki
- A child´s palette Frábær bók
- Shamballa samtökin
- Heimasíða Lenu
- Rúnir úr djúpalónsperlum
- Mahatma heilun
- Mahatma Gandhi
- Hay House Netverslun Louise L. Hay
- Guðspekifélagið
- Doreen Virtue
- Toggi - Wonderful
- 5 Táknmál ástarinnar - próf!
- Ricie Hilder
Líkami (hugur og sál)
- Hjúkrunarsíða
- Kundalini yoga
- Náttúrulækningafélag Íslands
- Femin.is
- Lífshlaupið
- Hjólað í vinnuna
- Líkamsvirðing
- jákvæð líkamsímynd
- Heimasíða WHEE Leið til að losa um tilfinningastíflur
Náttúra og umhverfi
- Vinnuhundar
- Hestasíða Viðtal við söðlasmið um það hvernig hnakkar eiga að vera
- Náttúruvaktin
- Náttúran Vefur með umhverfisvitund
- Sól í straumi
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
Mínir tenglar
- Karl og Hrefna Bloggsíða Karls sonar míns og Hrefnu vinkonu hans, þau eru 10 ára!
- Blogg Sigríðar Ingu
- Heimasíða Viktors
- Myndasíðan mín
- Myndasíða Viktors
- Blogg Ragnheiðar Diljá Mikill engill í mínu lífi
- Jóhanna Sigurðardóttir
Tónlist
Hljóð og tónlist
Brandon Bay segir frá The journey
Bloggvinir
- sigga
- thorhildurhelga
- steina
- almaogfreyja
- larahanna
- eddabjo
- prakkarinn
- thesecret
- martasmarta
- drhook
- dofri
- hlynurh
- salkaforlag
- hallarut
- malacai
- agbjarn
- aslaugs
- birgitta
- gattin
- fugl
- vglilja
- gudmundurhelgi
- hildurheilari
- astromix
- kolbrunb
- mortenl
- ragnarfreyr
- sigurborgkrhannesdottir
- slembra
- svanurg
- ipanama
- tibet
- icerock
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vestfirðir og Vatnajökull!
Kreppumaður, 27.6.2008 kl. 04:21
Sem fjölskyldumanneskju finnst mér Ásbyrgi æði,- Snæfellsnes, Austfirðir og...og... bara allt landið. Finna góðan stað fyrir tjaldið og ferðast út frá því. Gönguleiðir sem henta allri fjölskyldunni þurfa að vera betur auglýstar og perlustaðir eins og StórUrð,- sem er fallegasti staður sem ég hef komið á hérlendis. Einbúi á Stöðvarfirði er líka gríðarlega fallegt svæði og auðvelt að ganga þangað með börn. Það þarf semsagt að gera mun meira af því í sveitarfélögum að merkja og gefa út "fjölskyldugönguleiðir", benda á tjaldstæði þar sem hægt er að eyða nokkrum dögum og nóg að skoða fyrir familíuna ( vel gert minnir mig á Snæfellsnesinu ) .
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 27.6.2008 kl. 11:57
ég verð að segja skaftafellssýsla. en það sem er best við íslenska náttúru er kyrrð og að geta lagst á hækjur sér og drullið lækjarperlur !!! það er fallegt og sjaldgæft !
takk fyrir öll fínu kommentin hjá mér kæra sólveig !
Kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 19:42
Takk fyrir færslurnar.
Það er margt sem ég á eftir að skoða betur á okkar heittelskuðu grund. Ég hef t.d. aldrei séð StórUrð og langar að sjá fleiri afskekkta staði sem ekki flokkast undir þessa hefðbundu ferðamannastaði.
Fannst það líka mikil upplifun að ganga í Surtshelli.
Kærleikur til ykkar allra og njótið íslenskrar náttúru út í ystu æsar
Sólveig Klara Káradóttir, 29.6.2008 kl. 16:10
Ég elska hreinlega sudurlandid, undir Eyjafjøllum og fram til JØkulárlóns. Elska litaskiftin og endalausar breytingar í náttúrunni og alla fallegu litina. Allar breytingarnar milli svarts sands, hrauns í øllum møgulegum mynstrum og svo gródursældarinnar á milli. kk. Solla
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 19:41
Fjaðrárgljúfur, eins og hér er sagt frá:
http://www.drhook.blog.is/blog/drhook/entry/581328/
kv. JÞB
(PS: Stórurð er á dagskránni í sumar, daginn fyrrir Bræðslutónleikana :)
Jón Þór Bjarnason, 2.7.2008 kl. 12:10
Það er svo margt sem ég á eftir að upplifa á Íslandi og gott að vita af svona spennandi stöðum sem bíða eftir manni. Eins gott að bíða ekki of lengi því virkjanirnar virðast eiga það til að spretta upp eins og gorkúlur!
Hef það sem markmið fyrir þetta sumar að fara í fjörður og upp í Laugarfell og í rafting þaðan og niður í eystri jökulsá. jibbí
Njótið sumarsins, lifið heil
Sólveig Klara Káradóttir, 2.7.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.