1.7.2008 | 12:58
Að hungra í ruslfæði byrjar í móðurkviði
Las frétt á BBC news sem gengur út á það að börn mæðra sem nærast mikið á ruslfæði á meðgöngunni eru í meiri hættu á offitu vandamálum síðar á ævinni. Mér finnst ég nú hafa heyrt talað um þetta áður og að þetta sé ekkert nýtt, en allavega greip athygli mína.
Linkur á frétt: http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/6940852.stm
Ætlaði að setja inn myndband um fréttina en það tókst ekki, kannski of stór skrá! Myndbandið er hægt að nálgast á linknum fyrir ofan
Flokkur: Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 25.8.2009 Nokkrar laugar hér sem ég vissi ekki um
- 17.7.2009 Súrt og basískt fæði
- 16.6.2009 Framsóknarleiðin
- 5.6.2009 Vil sjá okkur ganga skrefi lengra
- 23.5.2009 Gaman að sjá hvað Dalai Lama fær góðar móttökur
Tenglar
Hugur (líkami og sál)
- Compassion focused therapy
- The Journey - Brandon Bay Aðferðafræði til lækninga
- Lótushús Námskeið og hugleiðsla
- Howard Gardner
- The Light Model Dr. Marcia Andersen
- Lorraine Wright Frumkvöðull í fjölskylduhjúkrun
- Dr. Padesky Síða um CBT / HAM = Hugræn atferlismeðferð
- Mindfulness Tækni til að öðlast sálarró og meðhöndla tilfinningar
- Síða með Mindfulness diskum
- Shambala og Mindfulness
- Blogg Mindfulness
- Centre for Mindfulness research and practice
Sál (hugur og líkami)
- Tarotspá Glastonburry Tarot spil
- Útvarpstöð fyrir sálina!
- Frí Talnaspeki
- A child´s palette Frábær bók
- Shamballa samtökin
- Heimasíða Lenu
- Rúnir úr djúpalónsperlum
- Mahatma heilun
- Mahatma Gandhi
- Hay House Netverslun Louise L. Hay
- Guðspekifélagið
- Doreen Virtue
- Toggi - Wonderful
- 5 Táknmál ástarinnar - próf!
- Ricie Hilder
Líkami (hugur og sál)
- Hjúkrunarsíða
- Kundalini yoga
- Náttúrulækningafélag Íslands
- Femin.is
- Lífshlaupið
- Hjólað í vinnuna
- Líkamsvirðing
- jákvæð líkamsímynd
- Heimasíða WHEE Leið til að losa um tilfinningastíflur
Náttúra og umhverfi
- Vinnuhundar
- Hestasíða Viðtal við söðlasmið um það hvernig hnakkar eiga að vera
- Náttúruvaktin
- Náttúran Vefur með umhverfisvitund
- Sól í straumi
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
Mínir tenglar
- Karl og Hrefna Bloggsíða Karls sonar míns og Hrefnu vinkonu hans, þau eru 10 ára!
- Blogg Sigríðar Ingu
- Heimasíða Viktors
- Myndasíðan mín
- Myndasíða Viktors
- Blogg Ragnheiðar Diljá Mikill engill í mínu lífi
- Jóhanna Sigurðardóttir
Tónlist
Hljóð og tónlist
Brandon Bay segir frá The journey
Bloggvinir
- sigga
- thorhildurhelga
- steina
- almaogfreyja
- larahanna
- eddabjo
- prakkarinn
- thesecret
- martasmarta
- drhook
- dofri
- hlynurh
- salkaforlag
- hallarut
- malacai
- agbjarn
- aslaugs
- birgitta
- gattin
- fugl
- vglilja
- gudmundurhelgi
- hildurheilari
- astromix
- kolbrunb
- mortenl
- ragnarfreyr
- sigurborgkrhannesdottir
- slembra
- svanurg
- ipanama
- tibet
- icerock
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki undrar það mig, sem betur fer koma fleiri og fleiri upplýsingar til okkar til bættrar heilsu !
flottur hundur sem þú átt!!!!
kærleikur og knús !
er að pæla í því að þú skrifar að þú sért sóði hehehehe fyndið
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.7.2008 kl. 08:51
Siska er alveg yndisleg, gáfuð, góð og líka fjörug.
Það hefur verið á aðgerðalistanum mínum að setja inn lýsingu á sjálfri mér og þar var ætlunin að útskýra þetta með sóða nafnbótina og slúbertinn
Takk fyrir að fylgjast með Steina.
Sólveig Klara Káradóttir, 2.7.2008 kl. 12:46
Já, þetta er alveg magnað. Það er greinilegt að maður þarf að passa sig á hvað borðað er þegar ófrískan kemur yfir.
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 14:47
Já, thad er ótrúlegt hvad thetta er mikilvægt. Madur veit thetta eiginlega alveg, thegar madur heyrir thetta.
Sem betur fer var ég alveg sólgin í grænmeti og áveksti á medgøngunni (sést reyndar ekki á formunum núna), en át thó slatta af nammi. Ekki alveg nógu gott. Fannstu nokkud nammid á hótelherberginu ???
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 6.7.2008 kl. 19:09
Vissi ekki að þú gætir orðið óléttur Daníel!
Ég hugsa að þetta hafi verið í nokkuð góðu jafnvægi hjá þér
Ég fann ekki nammið og þeir sögðu á lestarstöðinni að öllu matarkyns væri hent sem finndist hjá þeim. Búhuhu snögt snögt!
ég sendi þér bara vænan pakka þegar ég er flutt suður! Flyt í byrjun sept.
Sólveig Klara Káradóttir, 10.7.2008 kl. 11:37
jújú, ég get verið ófrískur, hefur þú ekki séð "Junior", þar sem Arnold Swarthsneigger er vísindamaður og verður ófrískur..
http://www.lazydork.com/movies/junior.jpg
Annars er líka allt hægt í bíómyndum
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 20:13
Vertu ekki ad thví elsku Solla. Veistu thad var bara svo gaman ad sjá thig. Hafdi thó smá samviskubit yfir ad thú værir ad gera thér svona langa ferd.
Spennandi ad heyra um flutningana. Vona ad allt gangi vel.
Hugsa sér, loksins flytur thú í bæinn, Sigga flytur til Danmerkur, og hvad næst.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 11.7.2008 kl. 20:00
Já matarræðið skiptir svo miklu máli.
Maður verður klárlega að a.t.h. hvað maður lætur ofan í sig á meðgöngu, ekki viljum við að elsku krílin taki upp okkar ósiði
Betsý Árna Kristinsdóttir, 11.7.2008 kl. 20:04
Mér finnst afskaplega mikilvægt að leyfa sér að njóta þess að svindla og þá er maður ekkert að svindla Verður að leyfa sér að gera sér góðan dag með sætindum annað slagið og sleppa móralnum og hugsa að maður eigi nú alveg skilið smá dekur.
Bara að það fari ekki úr böndunum og verði daglegt brauð
Solla það var ofsalega gaman að hitta ykkur. Verð að finna tíma til að setja inn myndir og segja frá þeirri ferð. Er bara svo hrikalega upptekin. Var að koma úr bústað og búin að plana hestaferð um helgina síðan göngu með Viktori og fleirum um Þorvaldsdal og svo hjólaferð til Grenivíkur og skipuleggja 3ja daga rafting! Síðan þarf ég einhvernveginn að finna tíma til að mála og pakka niður!!!
Daníel það er auðvitað allt hægt ef maður opnar möguleikana fyrir því, bara spurning hvenær
Sólveig Klara Káradóttir, 12.7.2008 kl. 00:52
Rosalega er mikid fjør og ferdir hjá thér, Solla mín. Gaman ad heyra ad thú hafir thad svona gott. kær kvedja, Solla
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 12.7.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.