7.8.2008 | 09:46
Bloggfrí !!
Vegna flutninga, verkefnavinnu og ýmislegs fleira vildi ég láta vita ađ ég verđ lítiđ viđ á blogginu. Mun ţó stelast til ađ kíkja af og til.
Hafiđ ţađöll rosalega gott ţađ sem eftir er sumars
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Myndaalbúm
Nýjustu fćrslur
- 25.8.2009 Nokkrar laugar hér sem ég vissi ekki um
- 17.7.2009 Súrt og basískt fćđi
- 16.6.2009 Framsóknarleiđin
- 5.6.2009 Vil sjá okkur ganga skrefi lengra
- 23.5.2009 Gaman ađ sjá hvađ Dalai Lama fćr góđar móttökur
Tenglar
Hugur (líkami og sál)
- Compassion focused therapy
- The Journey - Brandon Bay Ađferđafrćđi til lćkninga
- Lótushús Námskeiđ og hugleiđsla
- Howard Gardner
- The Light Model Dr. Marcia Andersen
- Lorraine Wright Frumkvöđull í fjölskylduhjúkrun
- Dr. Padesky Síđa um CBT / HAM = Hugrćn atferlismeđferđ
- Mindfulness Tćkni til ađ öđlast sálarró og međhöndla tilfinningar
- Síða með Mindfulness diskum
- Shambala og Mindfulness
- Blogg Mindfulness
- Centre for Mindfulness research and practice
Sál (hugur og líkami)
- Tarotspá Glastonburry Tarot spil
- Útvarpstöð fyrir sálina!
- Frí Talnaspeki
- A child´s palette Frábćr bók
- Shamballa samtökin
- Heimasíða Lenu
- Rúnir úr djúpalónsperlum
- Mahatma heilun
- Mahatma Gandhi
- Hay House Netverslun Louise L. Hay
- Guðspekifélagið
- Doreen Virtue
- Toggi - Wonderful
- 5 Táknmál ástarinnar - próf!
- Ricie Hilder
Líkami (hugur og sál)
- Hjúkrunarsíða
- Kundalini yoga
- Náttúrulækningafélag Íslands
- Femin.is
- Lífshlaupið
- Hjólað í vinnuna
- Líkamsvirðing
- jákvæð líkamsímynd
- Heimasíða WHEE Leiđ til ađ losa um tilfinningastíflur
Náttúra og umhverfi
- Vinnuhundar
- Hestasíða Viđtal viđ söđlasmiđ um ţađ hvernig hnakkar eiga ađ vera
- Náttúruvaktin
- Náttúran Vefur međ umhverfisvitund
- Sól í straumi
- Landvernd
- Náttúruverndarsamtök Íslands
Mínir tenglar
- Karl og Hrefna Bloggsíđa Karls sonar míns og Hrefnu vinkonu hans, ţau eru 10 ára!
- Blogg Sigríðar Ingu
- Heimasíða Viktors
- Myndasíðan mín
- Myndasíða Viktors
- Blogg Ragnheiðar Diljá Mikill engill í mínu lífi
- Jóhanna Sigurðardóttir
Tónlist
Hljóđ og tónlist
Brandon Bay segir frá The journey
Bloggvinir
-
sigga
-
thorhildurhelga
-
steina
-
almaogfreyja
-
larahanna
-
eddabjo
-
prakkarinn
-
thesecret
-
martasmarta
-
drhook
-
dofri
-
hlynurh
-
salkaforlag
-
hallarut
-
malacai
-
agbjarn
-
aslaugs
-
birgitta
-
gattin
-
fugl
-
vglilja
-
gudmundurhelgi
-
hildurheilari
-
astromix
-
kolbrunb
-
mortenl
-
ragnarfreyr
-
sigurborgkrhannesdottir
-
slembra
-
svanurg
-
ipanama
-
tibet
-
icerock
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvenćr flyturdu? hafdu thad gott, kk. solla
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.8.2008 kl. 09:55
Sćl Solla.
Gaman ađ ţví hvađ ţú ert dugleg ađ kíkja á síđuna.
Ég á helst ađ mćta á kvöldvakt á Reykjalundi 3. sept. Verđ ađ vinna hér fyrir norđan til og međ 1. sept. Býst viđ ađ Viktor ţurfi ađ vinna til 15. sept svo hann kemur síđar eđa ađ ég fer aftur norđur og viđ flytjum dótiđ suđur um miđjan sept.
Er ađ verđ hrikalega stressuđ. Er líka ađ skrifa rannsóknaráćtlun sem ég ţarf ađ skila og er ekki byrjuđ ađ pakka eđa henda dóti
Kćr kveđja,
Sólveig Klara Káradóttir, 7.8.2008 kl. 19:43
Sćl Sólveig , ţú commentađir hjá mér í júlí ţegar ég var ađ óska eftir liđveislu en ţar sem ég var međ lćst fyrir commnet fékk ég ekki póst ţegar oll comnetin komu og var ađ sjá ţitt núna. Ţú ert forvitin um hvađ ég er ađ lćra í fjarnámi ,ég er í fjarkennsla.is og legg ađal áheyrslu á tölvunám en mađur getur lćrt all mögulegt ţarna.
Kćrleikskveđja
Elísabet Sigmarsdóttir, 8.8.2008 kl. 12:06
Elsku Solla mín, gangi thér vel med thetta allt. Geturdu ekki reynt ad fá vikufrí ádur en thú byrjar í nýju vinnunni. Ég hef tvisvar gert thetta, th.e. flytja og skifta um vinnu og allt sem thví fylgir án thess ad taka svo mikid sem 1 dags frí og madur er řrmagna í langan tíma á eftir. Er búin ad lofa mér ad gera thad aldrei aftur.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 12:13
Ég get ímyndađ mér ađ ţađ hafi veriđ strembiđ Solla. Ég ţarf ađ athuga hvort ég á ekki eitthvert frí eftir. Síđan er ég svo óskipulögđ ţegar ég verđ svona stressuđ, dagurinn fer bara í ekki neitt einhvernveginn
Takk fyrir Elísabet ađ svara athugasemdinni minni
Kćrleikskveđjur
Sólveig Klara Káradóttir, 8.8.2008 kl. 20:23
passadu allavega upp á sjálfa thig, thad er ekki annad ad gera
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 20:29
anda djúpt, slaka á og tala viđ geđhjúkrunarfrćđing ;)
Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 11.8.2008 kl. 22:55
gangi ţér bara alveg ofsalega vel og hlakka til ađ lesa og sjá ţig aftur !
Kćrleikur til ţín og allra
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.8.2008 kl. 16:43
Vá takk fyrir yndislegheitin og stuđninginn
Steina ég get ekki annađ en dáđst ađ ţví hvađ ţú hugsar vel um bloggvini ţína og ert óspör á hvatningarorđ
Ţórhildur, ég er nú sem betur fer svo vel sett ađ ţekkja nokkra geđhjúkrunarfrćđinga sem geta minnt mig á eigin heilrćđi og bćtt um betur.
Síđan hef ég líka ađgang ađ Sollu sálfrćđing, ekki amalegt ţađ. En ţađ er nú einhvernveginn svo oft ţannig ađ ţađ er erfiđara ađ fara eftir ráđleggingum en gefa ţćr og sérstaklega eigin ráđleggingum.
Ég geri mitt besta til ađ ţetta gangi nú allt saman. Finnst oft ađ ég sé undir einhverri heillastjörnu og fékk frest á skil á rannsóknaráćtluninni ţannig ađ ég andađi léttar. Ađ vísu fór ég ađ anda ađeins of létt og ţađ er ekki gott heldur ţví önnur verk bíđa mín líka
Kćrleikur til ykkar allra
Sólveig Klara Káradóttir, 13.8.2008 kl. 12:42
Ég hugsa mikid til thín. Hafdu thad gott í thessu řllu. gott ad thú fékkst frest á skilum. kćr kvedja, thín ´Solla
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.