Fésbókin er tímaţjófur

Vildi bara láta vita ađ ég er á lífi en hef veriđ of upptekin af ţví ađ kynnast fésbókinni og möguleikum ţar. Hélt ađ ég vćri allt of gamaldags fyrir svona dót en ţetta er nú bara nokkuđ skemmtilegt... alla vega svona í byrjun. Er ađ melta allar ţessar nýjungar og blogga lítiđ á međan. Lifiđ heil.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćra sólveig, eitthvađ er ég líka dottinn í feesbókina ! ćtla ađ finna ţig ţar og adda.

vonandi gengur ţér vwl međ allt ţitt !

KćrleiksLjós 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.3.2009 kl. 11:13

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

fann ţig ekki hammmm

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.3.2009 kl. 11:18

3 Smámynd: Sólveig Klara Káradóttir

Sorrý! Ég skráđi ekki fullt nafn svo ţađ er örugglega ekki svo einfalt. Gerđi ţađ viljandi. Takk fyrir ađ reyna

Sólveig Klara Káradóttir, 23.3.2009 kl. 20:29

4 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Fyndid ad thú hafir komid á fésbókina, thrátt fyrir allt. ĺAnćgd med thig. ;.)

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 31.3.2009 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband